














Steinaskreytt hárklemma
Hver hárklemma er skreytt með þeim stöfum sem þú vilt, það er aðeins hægt að hafa allt að 9 stafi á einni hárklemmu. Ef þú vilt hafa lengra en það þá gætir þú til dæmis haft skammstöfun. Hver spenna er handskreytt eftir pöntun.
-
Sendingarmöguelikar
Ef þú pantar hárklemmuna og aðrar vörur inn á síðunni í sömu pöntun þá verður pöntunin öll send út saman. Ef þú pantar í sitthvoru lagi þá verða hinar vörurnar sendar út fyrrr en hárklemman.
-
Fullkomin gjöf
Hárklemman er fullkomin gjöf, fyrir vinkonuhópa, brúðkaup, afmæli og fleirra þar sem það er ekkert skemmtilegra en að fá persónulega gjöf.
Hárklemma sérmerkt með 9 stafa orði sem þú velur
Mikilvægt að lesa áður en þú pantar
Allar pantanir sem eru pantaðar eftrir 1.janúar 2025 verða sendar út 20.febrúar 2025 þar sem hver hárklemma er handskreytt.
Ef þú vilt sérpanta fyrir hóp:
- Vinkonuhóp
- Tilefni afmælis
- Fyrirtæki
- Brúðkaup / brúðarmeyjar
Vinsamlegast hafðu samband við okkur og við getum þá sent þér hárklemmurnar á þeim tíma sem þú vilt.